ÍSAT - kennsla í Dalvíkurskóla

Málsnúmer 202512024

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 312. fundur - 10.12.2025

Leikskólafólk kom inn á fund kl 08:30
Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, fer yfir upplýsingar er varða ÍSAT - kennslu í Dalvíkurskóla.
Fræðsluráð þakkar Friðriki fyrir góða kynningu á ÍSAT kennslu í Dalvíkurskóla. Fræðsluráð vill hrósa því fólki sem er að vinna að þessum málum og mikilvægt að vinna samkvæmt viðmiðum aðalnámskrár grunnskóla. Mikilvægt að fá mat á stöðunni með aðstoð Háskólans á Akureyri.