Umsókn um styrk fyrir starfstengdu íslenskunámskeiði fyrir starfsfólk af erlendum uppruna.

Málsnúmer 202511161

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 312. fundur - 10.12.2025

Sviðsstjóri lagði fram til kynningar umsókn um styrk til Sveitamenntar vegna námskeiðs fyrir starfsfólk af erlendum uppruna á leikskólanum Krílakoti.
Lagt fram til kynningar
Leikskólafólk fór af fundi