Umsókn um styrk úr afreks- og styrktarsjóði

Málsnúmer 202511131

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 181. fundur - 02.12.2025

Tekin fyrir umsókn Torfa Jóhanns Sveinssonar um afreksstyrk fyrir árið 2025.
Íþrótta og æskulýðsráð samþykkir með fimm atkvæðum að úthluta Torfa Jóhanni Sveinssyni 225.000 kr. úr Afreks- og styrktarsjóði Dalvíkurbyggðar.