Endurskoðun og innleiðing á hæfniviðmiðum í námskrá grunnskóla

Málsnúmer 202511044

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 311. fundur - 19.11.2025

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, fer yfir innleiðingu á endurskoðuðum hæfniviðmiðum í grunnskóla.
Fræðsluráð þakkar Friðriki fyrir góða kynningu á innleiðingaráætlun um hæfniviðmið í grunnskólum.