Íslennsku Menntaverðlaunin 2025

Málsnúmer 202511042

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 311. fundur - 19.11.2025

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fer yfir hvernig vinna við Íslensku menntaverðlaunin fara fram og niðurstöður fyrir 2025.
Lagt fram til kynningar