Mímisvegur 1-7 - Samþykki fyrir útgangshurð

Málsnúmer 202510038

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 8. fundur - 08.10.2025

Erindi dagsett 8. október 2025 þar sem Oddný Þórunn Sæmundsdóttir sækir byggingarleyfi fyrir inngönguhurð á austurvegg bílskúrs á lóð nr. 1 við Mímisveg. Fyrir liggur samþykki allra þinglýstra eigenda í húsinu.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.