Niðurstöður TALIS - stærstu alþjóðlegu rannsóknar á kennurum,skólastjórnendum og kennsluháttum

Málsnúmer 202510027

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 311. fundur - 19.11.2025

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fór yfir helstu niðurstöður úr Talis - stærstu alþjóðlegu rannsókn á kennurum, skólastjórnendum og kennsluhátum.
Fræðsluráð þakkar sviðsstjóra fyrir kynningu á niðurstöðum á Tallis könnun.