Kostnaðarskipting sveitarfélaga vegna samrekstur á tónlistarskóla

Málsnúmer 202508003

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 46. fundur - 08.08.2025

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fer yfir kostnaðarskiptingu sveitarfélaga vegna samreksturs á tónlistarskóla.
Lagt fram til kynningar