Frávikagreiningar fyrir fjárhagsárið 2024. Málaflokkur 04. Fræðslumál

Málsnúmer 202505048

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 305. fundur - 14.05.2025

Stjórnendur stofnanna á fræðslusviði, málaflokki 04 (fræðslumál) fara yfir helstu frávik í fjárhagsáætlun fyrir fjárhagsárið 2024.
Fræðsluráð þakkar stjórnendum fyrir yfirferð á frávikum fyrir fjárhagsárið 2024.
Leikskólafólk fór af fundi kl. 09:35

Menningarráð - 109. fundur - 05.06.2025

Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhúsins Berg, fór yfir frávik á málaflokki 05 - Menningarmál fyrir fjárhagsárið 2024.
Lagt fram til kynningar