Heimsókn verkefnastjóra farsældar hjá SSNE

Málsnúmer 202504012

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 304. fundur - 09.04.2025

Grunnskólafólk kom inn á fund kl. 09:45
Þorleifur Kr. Níelsson, verkefnastjóri farsældar hjá SSNE,kynnir fyrir ráðinu svæðisbundin farsældarráð og starf sitt. Með lögum um samþættingu sem samþykkt voru árið 2022 er kveðið á um svæðisbundið farsældarráð.
Fræðsluráð þakkar Þorleifi fyrir góða kynningu á Svæðisbundnu Farsældarráði.