Árskógssandur - fyrirspurn um hjóla- og göngustíg

Málsnúmer 202504007

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 33. fundur - 09.04.2025

Erindi dagsett 28.mars 2025 þar sem Guðlaug Kristbjörg Jónsdóttir leggur fram fyrirspurn um gerð hjóla- og göngustígs frá Árskógssandi að gatnamótum Ólafsfjarðarvegar.
Skipulagsráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til yfirstandandi vinnu við hönnun á göngu- og hjólastíg meðfram Dalvíkurlínu 2.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.