Stjórnun og tillaga að breytingu fyrir næsta skólaár

Málsnúmer 202503111

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 45. fundur - 04.04.2025

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fer yfir tillögu á breytingu á stjórnun fyrir næsta skólaár.
Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 46. fundur - 08.08.2025

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fer yfir helstu breytingar á stjórnun hjá TÁT fyrir næsta skólaár
Lagt fram til kynningar