Smáravegur 7 - Umsókn um niðurrif á bílgeymslu

Málsnúmer 202503061

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 8. fundur - 08.10.2025

Erindi dagsett 29. september 2025 þar sem Þórir Guðmundsson sækir um byggingarleyfi fyrir hönd Ívars Ernis Vignissonar fyrir niðurrifi bílgeymslu á lóð nr. 7 við Smáraveg. Jafnframt er fyrirhugað að byggja aðra í sama stíl. Innkomin gögn eftir Þórir Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir niðurrifið með þeim skilyrðum að öll ummerki byggingarinnar verði fjarlægð. Niðurrifið verður tilkynnt til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar eftir að úttekt byggingareftirlits hefur farið fram við verklok skv. 16. gr. Mannvirkjalaga.