Vorfundur íþróttafélaga 2025

Málsnúmer 202503018

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 171. fundur - 04.03.2025

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir með fimm atkvæðum að boða til vorfundar íþróttafélaga þriðjudaginn 6. maí kl.17.00 í Árskógi.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 172. fundur - 01.04.2025

Undirbúningur og umræður vegna vorfundar íþróttafélaga í sem fram fer í byrjun maí.
Lagt fram til kynningar.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 173. fundur - 06.05.2025

Vorfundur með forsvarsmönnum íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð árið 2025.
Mættir frá íþróttafélögum: Jón Bjarki (UMF Þ.SV), Jónas Pétursson,(Körfuboltadeild UMFS), Bjarni Valdimarsson (GHD), Elín Björk Unnarsdóttir (Sundfélagi Rán), Kristján Ólafsson (UMFS), Lilja Guðnadóttir (Hestamannafélagi Hringur), Kristinn Björnsson (Knattspyrnudeild UMFS), Marinó Þorsteinsson (UMF Reynir), Sigtryggur Hilmarsson (Skíðafélagi), Elísa Rán Ingvarsdóttir (Skíðafélagi).