Könnun varðandi akstursþjónustu

Málsnúmer 202409165

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 285. fundur - 08.04.2025

Lagt fram til kynningar niðurstöður af frumkvæðisathugun á akstursþjónustu sveitarfélaga sem Gæða- og eftirlitsnefnd ríkisins (GEV) sendi út á öll sveitarfélög í landinu. Hér er verið að kynna niðurstöður úr þeirri athugun ásamt því að benda á úrbætur samkvæmt lögum um aksturþjónustu sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.