Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði Grunnskóla

Málsnúmer 202405008

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 293. fundur - 08.05.2024

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir niðurstöðu varðandi úthlutun úr endurmenntunarsjóði grunnskóla.
Lagt fram til kynningar