Kosningar skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 202404087

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 368. fundur - 16.04.2024

Til máls tóku:

Lilja Guðnadóttir sem leggur til eftirfarandi breytingar í ráðum fyrir hönd B-lista:
a) Fræðsluráð; Þórhalla Franklín Karlsdóttir taki sæti Þorsteins Inga Ragnarssonar sem varamaður.
b) Skipulagsráð; Eiður Smári Árnason taki sæti Þórs Vilhjálmssonar sem varamaður.
c) Umhverfis- og dreifbýlisráð; Þorsteinn Ingi Ragnarsson taki sæti Þórhöllu Karlsdóttur sem varamaður.
d) Veitu- og hafnaráð; Sigvaldi Gunnlaugsson taki sæti Sigurðar Valdimars Bragasonar sem aðalmaður og Sigurður Valdimar Bragason taki sæti Sigvalda Gunnlaugssonar sem varamaður.

Katrín Sif Ingvarsdóttir sem leggur eftirfarandi til:
e) Katrín Sif Ingvarsdóttir taki sæti sem aðalþingfulltrúi á þingum SSNE í stað Helga Einarssonar og Helgi Einarsson verði varaþingfulltrúi á þingum SSNE í stað Gunnars Kristins Guðmundssonar.

Fleiri tóku ekki til máls.

Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því ofangreind réttkjörin.