Fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028 - fyrstu skref

Málsnúmer 202404024

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1103. fundur - 11.04.2024

Farið var yfir fyrstu skref skv. kafla 2.1. í Samþykkt um fjárhagsáætlunarferli Dalvíkurbyggðar varðandi vinnu við fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar í apríl og maí þegar ársreikningur liggur fyrir.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að boða til fundar á vordögum með kjörnum fulltrúum um vinnu við fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028.

Byggðaráð - 1106. fundur - 08.05.2024

Á 1103. fundi byggðaráðs þann 11. apríl sl. var eftirfarandi bókað:
"Farið var yfir fyrstu skref skv. kafla 2.1. í Samþykkt um fjárhagsáætlunarferli Dalvíkurbyggðar varðandi vinnu við fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar í apríl og maí þegar ársreikningur liggur fyrir.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að boða til fundar á vordögum með kjörnum fulltrúum um vinnu við fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028."

a) Auglýsing
b) Þjónustustefna
c) Þátttaka íbúa; OneVote, Hugmyndakassi fl.
d) Tímarammi.
e) Kjörnir fulltrúar

Til umræðu ofangreint.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn - 369. fundur - 14.05.2024

Freyr Antonsson, forseti sveitarstjórnar, kom inn á fundinn að nýju og tók við fundarstjórn, kl. 16:21.

Á 1103. fundi byggðaráðs þann 11. apríl sl. var eftirfarandi bókað:
"Farið var yfir fyrstu skref skv. kafla 2.1. í Samþykkt um fjárhagsáætlunarferli Dalvíkurbyggðar varðandi vinnu við fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar í apríl og maí þegar ársreikningur liggur fyrir.
Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að boða til fundar á vordögum með kjörnum fulltrúum um vinnu við fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028."

a) Auglýsing
b) Þjónustustefna
c) Þátttaka íbúa; OneVote, Hugmyndakassi fl.
d) Tímarammi.
e) Kjörnir fulltrúar

Til umræðu ofangreint.
Lagt fram til kynningar.
Enginn tók til máls.

a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum tímaramma fyrir fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum auglýsingu fyrir fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027.
c) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að stefnt verði á senda út könnun til kjörinna fulltrúa með dagsetningu fundar.

Byggðaráð - 1110. fundur - 06.06.2024

Á 369. fundi sveitarstjórnar þann 14. maí sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1103. fundi byggðaráðs þann 11. apríl sl. var eftirfarandi bókað:
"Farið var yfir fyrstu skref skv. kafla 2.1. í Samþykkt um fjárhagsáætlunarferli Dalvíkurbyggðar varðandi vinnu við fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar í apríl og maí þegar ársreikningur liggur fyrir.
Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að boða til fundar á vordögum með kjörnum fulltrúum um vinnu við fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028."

a) Auglýsing
b) Þjónustustefna
c) Þátttaka íbúa; OneVote, Hugmyndakassi fl.
d) Tímarammi.
e) Kjörnir fulltrúar

Til umræðu ofangreint.
Lagt fram til kynningar.


Enginn tók til máls.

a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum tímaramma fyrir fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum auglýsingu fyrir fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027.
c) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að stefnt verði á senda út könnun til kjörinna fulltrúa með dagsetningu fundar."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu upplýsingar vegna breytinga á fasteignamati fyrir árið 2025. Meðalhækkunin í Dalvíkurbyggð er 7,9%. Eftirfarandi 3 flokkar hækka mest á milli ára; sumarhús um 15%, jarðir um 11,1%, atvinnueignir um 7,9%. Íbúðaeignir hækka um 7,4% í fasteignamati á milli ára.

Til umræðu ofangreint og vinnan framundan.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1111. fundur - 13.06.2024

Á 1110. fundi byggðaráðs þann 6. júní sl. var m.a. eftirfarandi bókað:
"Með fundarboði byggðaráðs fylgdu upplýsingar vegna breytinga á fasteignamati fyrir árið 2025. Meðalhækkunin í Dalvíkurbyggð er 7,9%. Eftirfarandi 3 flokkar hækka mest á milli ára; sumarhús um 15%, jarðir um 11,1%, atvinnueignir um 7,9%. Íbúðaeignir hækka um 7,4% í fasteignamati á milli ára. Til umræðu ofangreint og vinnan framundan.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar."

Samkvæmt tímaramma fjárhagsáætlunar 2025 þá á eftirfarandi að vera til umfjöllunar á fundi byggðaráðs í dag:

Ákvörðun um markmið fjárhagsáætlunar og stefna sett.
Rætt m.a. um rafrænar kannir meðal íbúa um ákveðin verkefni (OneVote og/eða Betra Ísland).

Til umræðu ofangreint.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1113. fundur - 27.06.2024

a) Fundur kjörinna fulltrúa 26.06.2024 - samantekt.
b) Fjárhagsrammi 2025.
Frestað.

Byggðaráð - 1116. fundur - 15.08.2024

a) Forsendur Dalvíkurbyggðar með fjárhagsáætlun 2025

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi samantekt sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs á helstu almennum og sérstækum forsendum Dalvíkurbyggðar vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025-2028, fyrstu drög, ásamt fylgigögnum.

b) Drög að fjárhagsramma

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu fyrstu drög að fjárhagsramma vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025 ásamt fylgigögnum sem gera grein fyrir helstu forsendum og breytingum.

c) Annað


a) Lagt fram til kynningar og verður áfram til umfjöllunar.
b) Lagt fram til kynningar og verður áfram til umfjöllunar.
c) Ekkert fleira.

Byggðaráð - 1117. fundur - 22.08.2024

Á 1116. fundi byggðaráðs þann 15. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:

a) Forsendur Dalvíkurbyggðar með fjárhagsáætlun 2025 Með fundarboði byggðaráðs fylgdi samantekt sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs á helstu almennum og sérstækum forsendum Dalvíkurbyggðar vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025-2028, fyrstu drög, ásamt fylgigögnum.
b) Drög að fjárhagsramma Með fundarboði byggðaráðs fylgdu fyrstu drög að fjárhagsramma vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025 ásamt fylgigögnum sem gera grein fyrir helstu forsendum og breytingum.
c) Annað

Niðurstaða:a) Lagt fram til kynningar og verður áfram til umfjöllunar. b) Lagt fram til kynningar og verður áfram til umfjöllunar. c) Ekkert fleira.

Ofangreint áfram til umfjöllunar.
Lagt fram til kynningar og vísað áfram til umfjöllunar byggðaráðs.

Byggðaráð - 1118. fundur - 29.08.2024

Á 1117. fundi byggðaráðs þann 22. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:
Á 1116. fundi byggðaráðs þann 15. ágúst sl. var eftirfarandi bókað: a) Forsendur Dalvíkurbyggðar með fjárhagsáætlun 2025 Með fundarboði byggðaráðs fylgdi samantekt sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs á helstu almennum og sérstækum forsendum Dalvíkurbyggðar vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025-2028, fyrstu drög, ásamt fylgigögnum. b) Drög að fjárhagsramma Með fundarboði byggðaráðs fylgdu fyrstu drög að fjárhagsramma vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025 ásamt fylgigögnum sem gera grein fyrir helstu forsendum og breytingum. c) Annað Niðurstaða:a) Lagt fram til kynningar og verður áfram til umfjöllunar. b) Lagt fram til kynningar og verður áfram til umfjöllunar. c) Ekkert fleira. Ofangreint áfram til umfjöllunar.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar og vísað áfram til umfjöllunar byggðaráðs.
Á fundinum voru gerðar breytingar á forsendum með fjárhagsáætlun hvað varðar breytingar á gjaldskrám og útgjöldum.

Veitu- og hafnaráð - 137. fundur - 04.09.2024

Á 1118.fundi byggðaráðs var eftirfarandi bókað:
Á fundinum voru gerðar breytingar á forsendum með fjárhagsáætlun hvað varðar breytingar á gjaldskrám og útgjöldum. Samþykkt.

Sveitarstjóri fór yfir ýmis gögn og upplýsingar í tengslum við vinnu veitu- og hafnaráðs við fjárhagsáætlun 2024.

Til umræðu hugmyndir að verkefnum, framkvæmdum, áherslum, forgangsröðun og stefna.



Veitu- og hafnaráð leggur mikla áherslu á að hefja þá vinnu að endurskoða deiliskipulag Dalvíkurhafnar og gera nýtt deiliskipulag fyrir Árskógsshöfn. Samþykkt samhljóða með 4 atkvæðum.

Byggðaráð - 1119. fundur - 05.09.2024

Á 1118. fundi byggðaráðs þann 29. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1117. fundi byggðaráðs þann 22. ágúst sl. var eftirfarandi bókað: Á 1116. fundi byggðaráðs þann 15. ágúst sl. var eftirfarandi bókað: a) Forsendur Dalvíkurbyggðar með fjárhagsáætlun 2025 Með fundarboði byggðaráðs fylgdi samantekt sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs á helstu almennum og sérstækum forsendum Dalvíkurbyggðar vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025-2028, fyrstu drög, ásamt fylgigögnum. b) Drög að fjárhagsramma Með fundarboði byggðaráðs fylgdu fyrstu drög að fjárhagsramma vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025 ásamt fylgigögnum sem gera grein fyrir helstu forsendum og breytingum. c) Annað Niðurstaða:a) Lagt fram til kynningar og verður áfram til umfjöllunar. b) Lagt fram til kynningar og verður áfram til umfjöllunar. c) Ekkert fleira. Ofangreint áfram til umfjöllunar.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar og vísað áfram til umfjöllunar byggðaráðs.Niðurstaða:Á fundinum voru gerðar breytingar á forsendum með fjárhagsáætlun hvað varðar breytingar á gjaldskrám og útgjöldum."

Áfram til umræðu eftirfarandi.
a) Forsendur

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi uppfært skjal með forsendum vegna vinnu við fjárhagsáætlun.

b) Fjárhagsrammi

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi uppfærður fjárhagsrammi ásamt fylgigögnum með breytingum frá síðasta fundi.

c) Annað
a) Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við forsenduskjalið eins og það liggur fyrir. Áfram verður unnið að skjalinu og það uppfært eftir því sem nýjar upplýsingar koma inn.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsramma fyrir árið 2025 með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum varðandi styrki í málaflokkum 05 og 07.
c) Ekkert fleira.

Sveitarstjórn - 371. fundur - 17.09.2024

Á 1119. fundi byggðaráðs þann 5. september sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1118. fundi byggðaráðs þann 29. ágúst sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1117. fundi byggðaráðs þann 22. ágúst sl. var eftirfarandi bókað: Á 1116. fundi byggðaráðs þann 15. ágúst sl. var eftirfarandi bókað: a) Forsendur Dalvíkurbyggðar með fjárhagsáætlun 2025 Með fundarboði byggðaráðs fylgdi samantekt sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs á helstu almennum og sérstækum forsendum Dalvíkurbyggðar vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025-2028, fyrstu drög, ásamt fylgigögnum. b) Drög að fjárhagsramma Með fundarboði byggðaráðs fylgdu fyrstu drög að fjárhagsramma vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025 ásamt fylgigögnum sem gera grein fyrir helstu forsendum og breytingum. c) Annað Niðurstaða:a) Lagt fram til kynningar og verður áfram til umfjöllunar. b) Lagt fram til kynningar og verður áfram til umfjöllunar. c) Ekkert fleira. Ofangreint áfram til umfjöllunar.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar og vísað áfram til umfjöllunar byggðaráðs.Niðurstaða:Á fundinum voru gerðar breytingar á forsendum með fjárhagsáætlun hvað varðar breytingar á gjaldskrám og útgjöldum." Áfram til umræðu eftirfarandi. a) Forsendur Með fundarboði byggðaráðs fylgdi uppfært skjal með forsendum vegna vinnu við fjárhagsáætlun. b) Fjárhagsrammi Með fundarboði byggðaráðs fylgdi uppfærður fjárhagsrammi ásamt fylgigögnum með breytingum frá síðasta fundi. c) AnnaðNiðurstaða:a) Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við forsenduskjalið eins og það liggur fyrir. Áfram verður unnið að skjalinu og það uppfært eftir því sem nýjar upplýsingar koma inn. b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsramma fyrir árið 2025 með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum varðandi styrki í málaflokkum 05 og 07. c) Ekkert fleira."
Enginn tók til máls.

a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að forsendum með fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsramma vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025.

Byggðaráð - 1121. fundur - 19.09.2024

Á 371. fundi sveitarstjórnar þann 17. september sl. var samþykktur samhljóða með 7 atkvæðum fjárhagsrammi vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025 ásamt forsendum með fjárhagsáætlun.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu upplýsingar úr prufuálagningu fasteignagjalda 2025 miðað við nokkrar forsendur.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1123. fundur - 03.10.2024

a) Álagning fasteignagjalda - framhald.

"Á 1121. fundi byggðaráðs þann 19. september sl. var eftirfarandi bókað:
Á 371. fundi sveitarstjórnar þann 17. september sl. var samþykktur samhljóða með 7 atkvæðum fjárhagsrammi vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025 ásamt forsendum með fjárhagsáætlun.
Með fundarboði byggðaráðs fylgdu upplýsingar úr prufuálagningu fasteignagjalda 2025 miðað við nokkrar forsendur.Niðurstaða : Lagt fram til kynningar."

Til umræðu.

b) Fundaröð byggðaráðs vegna yfirferðar á tillögum.

Til umræðu fundir byggðaráðs vegna yfirferðar á tillögum stjórnenda og fagráða vegna fjárhagsáætlunar 2025 og þriggja ára áætlunar 2026-2028.
Gert er ráð fyrir að byggðaráð klári yfirferð sína 17. október nk. skv. tímaramma.
a) Lagt fram til kynningar.
b) Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1124. fundur - 08.10.2024

a) Tillögur að starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálasviðs.

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Eyrún Rafnsdóttir, sviðsstjóri félagsmálasviðs, kl. 13:30.

Eyrún fór yfir tillögur stjórnenda og félagsmálaráðs að starfs- og fjárhagsáætlun vegna 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028 vegna málaflokks 02; Félagsþjónusta.

Eftirfarandi gögn fylgdu fundarboði:
Starfsáætlun félagsmálasviðs 2025.
Erindi til byggðaráðs með fjárhagsáætlun.
Beiðni um búnaðarkaup.
Yfirlit yfir niðurstöður vinnubóka í samanburði við fjárhagsramma 2025 (GPJ)
Launasamanburður 2025 vs. 2024 skv. þarfagreiningu stjórnenda (GPJ)
Samantekt á umfjöllun félagsmálaráðs um fjárhagsáætlun (GPJ)

Eyrún vék af fundi kl. 14:20.


b) Tillögur að starfs- og fjarhagsáætlun menningarmála.

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs, og Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 14:30.

b.1.) Forstöðumaður safna og menningarhússins Bergs fór yfir hugmyndir að stofnun vinnuhóps vegna áforma í húsnæðismálum Byggðasafnsins og næstu skref.

Eyrún Ingibjörg vék af fundi kl. 15:05.

b.2.) Björk og Gísli kynntu tillögur stjórnenda og menningarráðs að starfs- og fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028 vegna
b.2.1.) safna og Menningarhússins Bergs, og
b.2.2) menningarmála - málaflokks 05 heilt yfir.

Eftirfarandi gögn fylgdu fundarboði:
Starfsáætlun safna og Menningarhúss 2025.
Minnisblað til byggðaráðs með fjárhagsáætlun vegna fjárhagsramma og greinargerð á breytingum stöðugilda.
Beiðnir um búnaðarkaup.
Yfirlit yfir niðurstöður vinnubóka í samanburði við fjárhagsramma 2025 (GPJ)
Launasamanburður 2025 vs. 2024 skv. þarfagreiningu stjórnenda (GPJ)
Samantekt á umfjöllun menningarráðs um fjárhagsáætlun (GPJ)


Björk vék af fundi kl. 16:00.

Gísli vék af fundi kl. 16:20.


a) Lagt fram til kynningar.
b) Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1125. fundur - 15.10.2024

a) Fjármála- og stjórnsýslusvið

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti tillögur að starfs- og fjárhagsáætlun.

Eftirfarandi gögn fylgdu fundarboði:
Starfsáætlun fjármála- og stjórnsýslusviðs 2025.
Minnisblað.
Minnisblað vegna Félagslegra íbúða.
Minnisblað vegna myndastoppa.
Minnisblað vegna hugbúnaðarmála.
Beiðni um búnaðarkaup.
Yfirlit yfir niðurstöður vinnubóka í samanburði við fjárhagsramma 2025
Launasamanburður 2025 vs. 2024 skv. þarfagreiningu stjórnenda


b) Fræðslu- og menningarsvið; málaflokkur 06 og málaflokkur 04.

b.1) Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu-og menningarsviðs, og Jón Stefán Jónsson, iþróttafulltrúi, kl. 14:35.

Eftirfarandi gögn fylgdu fundarboði:
Starfsáætlun íþróttamiðstöðvar 2025.
Minnisblað um hækkun á rekstrarframlagi til Íþróttamiðstöðvar.
Tillögur að viðhaldi íþróttahúss og sundlaugar.
Beiðni um búnaðarkaup Íþróttamiðstöðvar.
Tillaga að gjaldskrá málaflokks 06 vegna 2025.
Yfirlit yfir niðurstöður vinnubóka í samanburði við fjárhagsramma 2025 (GPJ)
Launasamanburður 2025 vs. 2024 skv. þarfagreiningu stjórnenda (GPJ)

Jón Stefán og Gísli kynntu tillögur að starfs- og fjárhagsáætlun fyrir þær deildir sem heyra undir íþróttafulltrúa í málaflokki 06.

Jón Stefán vék af fundi kl.15:22.

b.2) Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir,frístundafulltrúi, kl. 15:23.

Með fundarboði fylgdu eftirfarandi gögn:

Starfsáætlun fyrir Víkurröst-Dallas- Fristund 2025.
Minnisblöð vegna Frístundar, Sumarnámskeiðs, Félagsmiðstöðvar Dallas og Ungmennaráðs.
Beiðnir um búnaðarkaup egna Frístundar og Dallas.
Minnisblað til starfs- og kjararáðs vegna stöðugilda.
Yfirlit yfir niðurstöður vinnubóka í samanburði við fjárhagsramma 2025 (GPJ)
Launasamanburður 2025 vs. 2024 skv. þarfagreiningu stjórnenda (GPJ)

Jóna Guðbjörg og Gísli kynntu tillögur að starfs- og fjárhagsáætlun fyrir Frístund, deild 04280 og þær deildir í málaflokki 06 sem heyra undir Frístundafulltrúa; Félagsmiðstöð og sumarnámskeið.

Jóna Guðbjörg vék af fundi kl. 16:09.

b.3) Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs kynnti tillögur að starfs- og fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 04; fræðslumál - þar með talið Skólaskrifstofu, Leikskólann Krílakot, Dalvíkurskóla, Árskógarskóla, Tónlistarskólann á Tröllaskaga.

Með fundarboði fylgdu eftirtalin gögn:
Starfsáætlun Skólaskrifstofu.
Beiðni um búnaðarkaup vegna Skólaskrifstofu.
Starfsáætlun Krílakots.
Beiðni um búnaðarkaup vegna Krílakots.
Starfsáætlun Dalvíkurskóla og Árskógarskóla 2025.
Beiðnir um búnaðarkaup vegna Dalvíkurskóla, Árskógarskóla og Árskóga félagsheimilis.
Starfsáætlun tónlistarskólans á Tröllaskaga 2025.
Beiðni um búnaðarkaup TÁT.
Greinargerð með fjárhagsáaætlun TÁT.
Tillaga að gjaldskrá TÁT 2025.
Yfirlit yfir niðurstöður vinnubóka í samanburði við fjárhagsramma 2025 (GPJ).
Launasamanburður 2025 vs. 2024 skv. þarfagreiningu stjórnenda (GPJ).

Gísli vék af fundi kl. 17:35.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1126. fundur - 17.10.2024

a) Framkvæmdasvið

a.1. Veitustjóri

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Halla Dögg Káradóttir, veitustjóri, kl. 15:30.
Lilja Guðnadóttir, aðalmaður í byggðaráði, kom inn á fundinn undir þessum lið kl. 15:43.
Halla Dögg kynnti tillögur veitu- og hafnaráðs og veitustjóra að starfs- og fjárhagsáætlun 2025-2028 fyrir Vatnsveitu, Hitaveitu og Fráveitu.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu eftirtalin gögn:
Starfsáætlun Framkvæmdasviðs 2025.
Minnisblað veitustjóra með fjárhagsáætlun vegna fjárfestinga og framkvæmda.
Tillaga að fjárfestingum og framkvæmdum 2025-2028 - drög.
Yfirlit yfir niðurstöður vinnubóka í samanburði við fjárhagsramma 2025 (GPJ)
Launasamanburður 2025 vs. 2024 skv. þarfagreiningu stjórnenda (GPJ)
Samantekt á umfjöllun veitu- og hafnaráðs um fjárhagsáætlun (GPJ)


Halla Dögg vék af fundi kl. 16:49.

a.2. Deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Helga Íris Ingólfsdóttir, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar, kl. 16:50.
Helga íris kynnti tillögur deildarstjóra og umhverfis- og dreifbýlisráðs að starfs- og fjárhagsáætlun 2025-2028.

Eftirfarandi gögn fylgdu fundarboði:
Starfsáætlun framkvæmdasviðs 2025.
Tillaga að fjárfestingum og framkvæmdum Eignasjóðs 2025-2028.
Tillaga að viðhaldi Eignasjóðs.
Minnisblað yfir stærstu verkefni og áherslur 2025.
Yfirlit yfir niðurstöður vinnubóka í samanburði við fjárhagsramma 2025 (GPJ)
Launasamanburður 2025 vs. 2024 skv. þarfagreiningu stjórnenda (GPJ)
Samantekt á umfjöllun umhverfis- og dreifbýlisráðs um fjárhagsáætlun (GPJ)

Helga Íris vék af fundi kl. 18:42.

a.3. Hafnasjóður

Sveitarstjóri kynnti tillögur stjórnenda og veitu- og hafnaráðs að starfs -og fjárhagsáætlun Hafnasjóðs 2025-2028.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu eftirtalin gögn:
Starfsáætlun framkvæmdasviðs 2025.
Tillaga að fjárfestingum og framkvæmdir 2025-2028.
Beiðni um búnaðarkaup.
Yfirlit yfir niðurstöður vinnubóka í samanburði við fjárhagsramma 2025 (GPJ)
Launasamanburður 2025 vs. 2024 skv. þarfagreiningu stjórnenda (GPJ)
Samantekt á umfjöllun veitu- og hafnaráðs. um fjárhagsáætlun (GPJ)

a. 4.
Á fundinum var farið yfir tillögur skipulagsfulltrúa, skipulagsráðs og slökkviliðsstjóra að starfs- og fjárhagsáætlun 2025-2028 vegna þeirra deilda er heyra undir í málaflokkum 07 og 09.

Með fundarboði fylgdu eftirtalin gögn:
Starfsáætlun framkvæmdasviðs 2025.
Starfsáætlun slökkviliðsstjóra 2025.
Beiðni um búnaðarkaup frá slökkviliðsstjóra.
Minnisblað skipulagsfulltrúa með skýringum vegna hækkunar á fjárhagsramma.
Yfirlit frá skipulagsfulltrúa yfir tillögur að verkefnum í fjárhagsáætlun vegna skipulagsmála.
Yfirlit yfir niðurstöður vinnubóka í samanburði við fjárhagsramma 2025 (GPJ)
Launasamanburður 2025 vs. 2024 skv. þarfagreiningu stjórnenda (GPJ)
Samantekt á umfjöllun skipulagsráðs um fjárhagsáætlun (GPJ)

b) Fjármála- og stjórnsýslusvið - framhald.

Sviðsstóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti áfram tillögur að starfs- og fjárhagsáætlun 2025-2028 vegna fjármála- og stjórnsýslusviðs - sjá gögn undir fundi 1125.


c) Annað :
Með fundarboði fylgdu einnig eftirtalin gögn:
Minnisblað með afgreiðslum íþrótta- og æskulýðsráð um fjárhagsáætlun.
Minnisblað með afgreiðslum fræðsluráðs um fjárhagsáætlun.
Minnisblað með afgreiðslum skólanefndar TÁT um fjárhagsáætlun.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1127. fundur - 23.10.2024

a) Starfs- og fjárhagsáætlun frá skipulagsráði og skipulagsfulltrúa.

Undir þessum lið kom á fundinn Maria Markúsdóttir, skipulagsfulltrúi, kl. 14:30.

María gerði grein fyrir tillögum skipulagsráðs og skipulagsfulltrúa er varðar deildir í málaflokki 09 er heyra undir skipulagsfulltrúa.

María vék af fundi kl. 15:30.

b) Farið yfir tillögur stjórnenda og fagráða.

Byggðaráð fór yfir tillögur að starfsáætlanum fagráða og stjórnenda og kom með tillögur að breytingum / ábendingum eftir því sem við á.

Byggðaráð fór yfir tillögur að framkvæmdum og fjárfestingum Eignasjóðs, Hafnasjóðs. Vatnsveitu, Fráveitu og Hitaveitu.

Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að afla nánari upplýsinga um nokkur verkefni sem lögð eru til hjá veitum fyrir næsta fund.

Frekari umfjöllun frestað til næsta fundar.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1128. fundur - 24.10.2024

Framhald umfjöllunar um tillögur stjórnenda og fagráða vegna vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun 2025-2028:

a) Framkvæmdir og fjárfestingaáætlun.

Unnið áfram að yfirferð á tillögum stjórnenda og fagráða í heildarskjali sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs og gerðar breytingar sem færðar eru í vinnuskjal.

b) Viðhaldsáætlun.

Farið yfir tillögur að viðhaldsáætlun Eignasjóðs, málaflokkur 32, og gerðar breytingar sem færðar eru í vinnuskjal.

c) Beiðnir um búnaðarkaup.

Farið yfir beiðnir og heildarlista sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs yfir búnaðarkaup og gerðar breytingar sem færðar eru í vinnuskjal.

d) Fjárhagsrammi.

Farið yfir yfirlit sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs yfir úthlutaðan fjárhagsramma til málaflokka og deilda í samanburði við tillögur að vinnubókum frá stjórnendum. Á fundinum voru gerðar breytingar á fjárhagsrömmum vinnubóka sem færðar eru í vinnuskjal.

e) Minnisblöð.

Farið fyrir minnisblöð stjórnenda með tillögum að starfs- og fjárhagsáætlun þar sem fram kemur rökstuðningur stjórnenda vegna hækkana á fjárhagsrömmum, lýsing á nýjum og/eða veigamiklum verkefnum, beiðnir um breytingar á stöðugildum o.s.frv. Á fundinum voru beiðnir afgreiddar og þær færðar í vinnuskjal.

f) Launaáætlun / stöðugildi.
Farið yfir skýrslur og samantekt sviðsstjóra fjármála-og stjórnsýslusviðs yfir áætlaðan launakostnað 2025 í samanburði við 2024 ásamt upplýsingar á stöðugildum.


g) Afgreiðslur- og tillögur fagráða.
Farið yfir samantekt sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs yfir afgreiðslu og tillögur fagráða og þær afgreiddar eftir þvi sem við á.


Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa tillögum að starfs- og fjárhagsáætlun 2025 - 2028 til áframhaldandi vinnslu í fjárhagsáætlunarlíkani, með þeim breytingum sem gerðar hafa verið á fundum byggðaráðs.

Byggðaráð - 1129. fundur - 31.10.2024

Á 1128. fundi byggðaráðs þann 24. október sl. lauk byggðaráð yfirferð sinni á tillögum frá stjórnendum og fagráðum vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2025-2028.

Með fundarboði byggðaráðs tillaga að frumvarpi úr fjárhagsáætlunarlíkani að fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun ásamt eftirfarandi gögnum:

Heildarlisti yfir búnaðarkaup.
Fjárfestingar og framkvæmdir 2025-2028.
Viðhaldsáætlun Eignasjóðs 2025þ
Samanburður á launaáætlun 2025 og 2024.
Samanburður á stöðugildum 2025 og 2024.
Samanburður á fjárhagsáætlunum 2025-2024 per deild.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa tillögu að fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028 til fyrri umræðu í sveitarstjórn eins og frumvarpið liggur fyrir.

Sveitarstjórn - 373. fundur - 05.11.2024

Á 1129. fundi byggðaráðs þann 31. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1128. fundi byggðaráðs þann 24. október sl. lauk byggðaráð yfirferð sinni á tillögum frá stjórnendum og fagráðum vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2025-2028.
Með fundarboði byggðaráðs tillaga að frumvarpi úr fjárhagsáætlunarlíkani að fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun ásamt eftirfarandi gögnum:
Heildarlisti yfir búnaðarkaup.
Fjárfestingar og framkvæmdir 2025-2028.
Viðhaldsáætlun Eignasjóðs 2025þ
Samanburður á launaáætlun 2025 og 2024.
Samanburður á stöðugildum 2025 og 2024.
Samanburður á fjárhagsáætlunum 2025-2024 per deild.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa tillögu að fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028 til fyrri umræðu í sveitarstjórn eins og frumvarpið liggur fyrir."
Til máls tóku:
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitarstjóri, sem gerði grein fyrir helstu forsendum og niðurstöðum frumvarps að starfs- og fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028.

Freyr Antonsson.
Helgi Einarsson.
Lilja Guðnadóttir.


Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa áætluninni til byggðaráðs á milli umræðna í sveitarstjórn.
Síðari umræða um áætlunina er á dagskrá 19. nóvember nk.

Byggðaráð - 1130. fundur - 07.11.2024

Á 373. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 5. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:

"Á 1129. fundi byggðaráðs þann 31. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1128. fundi byggðaráðs þann 24. október sl. lauk byggðaráð yfirferð sinni á tillögum frá stjórnendum og fagráðum vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2025-2028.
Með fundarboði byggðaráðs tillaga að frumvarpi úr fjárhagsáætlunarlíkani að fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun ásamt eftirfarandi gögnum:
Heildarlisti yfir búnaðarkaup.
Fjárfestingar og framkvæmdir 2025-2028.
Viðhaldsáætlun Eignasjóðs 2025þ
Samanburður á launaáætlun 2025 og 2024.
Samanburður á stöðugildum 2025 og 2024.
Samanburður á fjárhagsáætlunum 2025-2024 per deild.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa tillögu að fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028 til fyrri umræðu í sveitarstjórn eins og frumvarpið liggur fyrir."
Niðurstaða : Til máls tóku:
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitarstjóri, sem gerði grein fyrir helstu forsendum og niðurstöðum frumvarps að starfs- og fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028.
Freyr Antonsson.
Helgi Einarsson.
Lilja Guðnadóttir.
Fleiri tóku ekki til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa áætluninni til byggðaráðs á milli umræðna í sveitarstjórn.
Síðari umræða um áætlunina er á dagskrá 19. nóvember nk."

Gögn með fundarboði:
Vísað er til þeirra gagna sem fylgdu með fundarboði sveitarstjórnar við fyrri umræða. Einnig eru meðfylgjandi eftirfarandi gögn eftir yfirferð sveitarstjóra og deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar í samræmi við tillögur frá meirihluta sveitarstjórnar á milli umræðna:

Fjárfestingar og framkvæmdir 2025-2028.
Búnaðarkaup.
Viðhaldsáætlun Eignasjóðs.

Að auki fylgir með fundarboði byggðaráðs rafpóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur þann 4. nóvember sl., þar sem fram kemur að í viðhengi er uppfært minnisblað um forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2025 og 2026-2028.
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að gerðar verði uppfærslur forsendum í fjárhagsáætlunarlíkani skv. minnisblaði Sambands íslenskra sveitarfélaga hvað varðar verðbólguspá. Annað verði óbreytt.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögur að breytingum á fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun frá sveitarstjóra og deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar með breytingum sem gerðar voru á fundinum. Vísað til fjárhagsáætlunarlíkans og síðari umræðu í sveitarstjórn.
c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að breytingum á viðhaldsáætlun Eignasjóðs. Vísað til fjárhagsáætlunarlíkans og síðari umræðu í sveitarstjórn.
d) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu um að engar breytingar verði gerðar á tillögum um búnaðarkaup. Vísað til fjárhagsáætlunarlíkans og síðari umræðu í sveitarstjórn.