Íslenskur ungmennafulltrúi á Sveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins 2024

Málsnúmer 202312046

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 156. fundur - 09.01.2024

Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins stendur vörð um lýðræði og mannréttindi í sveitarfélögum og svæðum í aðilarríkjum ráðsins. Þingið kemur saman tvisvar á ári í Evrópuráðshöllinni í Strasbourg, Frakklandi. Þingfulltrúar eru kjörnir fulltrúar á sveitarstjórnarstigi.

Ungmennafulltrúar, einn frá hverju aðildarríki, hafa síðustu 10 árin tekið þátt í þingum og eru nú orðnir ómissandi hluti af starfsemi þingsins.
Lagt fram til kynningar.