Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Framlag sveitarfélaga til loftslagsmála til 2030 - Vinnustofa 13. nóvember

Málsnúmer 202311035

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1088. fundur - 16.11.2023

Tekið fyrir rafpóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur þann 6. nóvember sl., þar sem fram kemur að vinnustofa fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sveitarfélaga um loftlagsmál á sveitarstjórnarstigi var haldinn mánudaginn 13. nóvember sl. Yfirskrift vinnustofunnar var ,,Framlag sveitarfélaga til loftslagsmála til 2030 - Hver eru helstu sóknarfæri sveitarfélaga svo markmið um 55% samdrátt samfélagslosunar náist?? Tilefni vinnustofunnar er að unnið er að uppfærslu Aðgerðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum.
Lagt fram til kynningar.