Bæjarrými í Dalvíkurbyggð - sumarverkefni með Nýsköpunarsjóði námsmanna

Málsnúmer 202307008

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 11. fundur - 07.07.2023

Gunnþór Sveinbjörnsson boðaði forföll og Anna Kristín Guðmundsdóttir sat fundinn í hans stað.
Í upphafi fundar lagði formaður til að máli 202306050 - Öryggismál á hafnarsvæði yrði bætt á dagskrána. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Á fundinn mættu þau Auður Ingvarsdóttir, Pétur Guðmundsson í fjarfundi og kynntu sumarverkefnið Bæjarrými í Dalvíkurbyggð, sem er verkefni stutt af Nýsköpunarsjóði námsmanna.
Umhverfis- og dreifbýlisráð þakkar Auði og Pétri fyrir kynninguna og er spennt að sjá útkomuna á verkefninu.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.