Uppsetning á sendiherra á höfninni á Árskógssandi

Málsnúmer 202306151

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 125. fundur - 30.06.2023

Norðursigling sækir um að setja upp svokallaðan "sendiherra" á höfninni á Árskógssandi, helst hjá Hríseyjarferjunni.
Veitu - og hafnarráð samþykkir með 4 atkvæðum að leyfa Norðursiglingu að setja upp sendiherra við norðurgarð á höfninni á Árskógssandi í sínu nærumhverfi. Veitu- og hafnaráðs áréttar að þessi framkvæmd er byggingaleyfisskyld og vísar erindinu til byggingafulltrúa. Samþykkt samhljóða með 4 atkvæðum.
Björn Björnsson vék af fundi kl. 10:47