Dalvíkurlína 2, samningur um jarðir í eigu Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 202305098

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1070. fundur - 08.06.2023

Landsnet óskar eftir því að ganga til samninga við Dalvíkurbyggð vegna lagningar Dalvíkurlínu 2 um jarðir í eigu sveitarfélagsins.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi samning við Landsnet vegna lagningar Dalvíkurlínu 2 um jarðir sveitarfélagsins og leggur fyrir sveitarstjórn til samþykktar.

Sveitarstjórn - 360. fundur - 20.06.2023

Á 1070. fundi byggðaráðs þann 8. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Landsnet óskar eftir því að ganga til samninga við Dalvíkurbyggð vegna lagningar Dalvíkurlínu 2 um jarðir í eigu sveitarfélagsins. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi samning við Landsnet vegna lagningar Dalvíkurlínu 2 um jarðir sveitarfélagsins og leggur fyrir sveitarstjórn til samþykktar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi samningsdrög við Landsnet vegna lagningar Dalvíkurlínu 2 um jarðir sveitarfélagsins.