Fréttabréf Podium

Málsnúmer 202305084

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1070. fundur - 08.06.2023

Hvatning til sveitarfélaga að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna inn í sína heildarstefnu.
Sveitarfélög sem hafa sjálfbæra þróun að leiðarljósi og taka þátt í að móta framtíðina á ábyrgan hátt eru framsýn og ætla sér að taka þátt í að þjóðir heims nái markmiðum Heimsmarkmiðanna. Óhætt er að fullyrða að ef þjóðum heims tekst að ná markmiðunum innan gildistíma áætlunarinnar þá mun líf allra og umhverfi hafa batnað til mikilla muna árið 2030. Mjög mörg verkefni sveitarfélaga tengjast nú þegar Heimsmarkmiðunum en hafa hugsanlega ekki verið skilgreind sem slík.
Lagt fram til kynningar.