Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis; Til umsagnar 915. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis

Málsnúmer 202304009

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1067. fundur - 04.05.2023

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis, dagsettur þann 31. mars sl. þar sem Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um matvælastefnu til ársins 2040, 915. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 17. apríl sl.
Lagt fram til kynningar.