Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu

Málsnúmer 202303009

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 280. fundur - 08.03.2023

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, fór yfir upplýsingar frá þjóðfundi um framtíð skólaþjónustu, sem haldin var í Hörpu 6. mars og kom jafnframt með hugmynd um að halda umræðu áfram í Dalvíkurbyggð.
Fræðsluráð leggur til að Snæþór Arnþórsson verði í umræðuhópi varðandi skólaþjónustu.

Sveitarstjórn - 357. fundur - 21.03.2023

Á 28. fundi fræðsluráðs þann 8. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, fór yfir upplýsingar frá þjóðfundi um framtíð skólaþjónustu, sem haldin var í Hörpu 6. mars og kom jafnframt með hugmynd um að halda umræðu áfram í Dalvíkurbyggð.Niðurstaða:Fræðsluráð leggur til að Snæþór Arnþórsson verði í umræðuhópi varðandi skólaþjónustu."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu fræðsluráðs um að Snæþór Arnþórsson verði í umræðuhópi Dalvíkurbyggðar varðandi skólaþjónustu.