Frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra; Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi gistingar - Laugabrekka

Málsnúmer 202303001

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1061. fundur - 09.03.2023

Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, rafpóstur dagsettur þann 28. febrúar 2023, þar sem óskað er umsagnar um rekstrarleyfi gistingar í flokki II vegna Laugarbrekku.

Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við ofangreinda umsókn með fyrirvara um umsögn og afgreiðslu slökkviliðsstjóra og byggingafulltrúa.

Sveitarstjórn - 357. fundur - 21.03.2023

Á 1061. fundi byggðaráðs þann 9. mars 2023 var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, rafpóstur dagsettur þann 28. febrúar 2023, þar sem óskað er umsagnar um rekstrarleyfi gistingar í flokki II vegna Laugarbrekku. Niðurstaða:Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við ofangreinda umsókn með fyrirvara um umsögn og afgreiðslu slökkviliðsstjóra og byggingafulltrúa."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og gerir ekki athugasemdir við umsóknina með fyrirvara um umsögn og afgreiðslu slökkviliðsstjóra og byggingafulltrúa.