Frá Hólaskóla; Upplýsingar um málstefnu sveitarfélagsins vegna rannsóknar um tungumál í ferðaþjónustu

Málsnúmer 202302074

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1059. fundur - 23.02.2023

Með fundarboði fylgdi rafpóstur frá Hólaskóla, dagsettur þann 23. janúast 2023, þar sem vísað er til bréfs dagsett þann 14.mars 2022 þar sem óskað var eftir upplýsingum um málstefnu sveitarfélagsins einkum gagnvart ferðaþjónustu á svæðinu fyrir rannsókn um tungumál í ferðaþjónustunni. Skýrsla um þetta hefur verið gefin út og fylgir.

Fram kemur í skýrslunni að Dalvíkurbyggð er eitt örfárra sveitarfélaga sem hefur sett sér málstefnu fyrir allar starfsstöðvar sínar.
Lagt fram til kynningar