Vegna innritunarreglu á leikskólum Dalvíkurbæjar

Málsnúmer 202302066

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 280. fundur - 08.03.2023

Tekið fyrir bréf frá Þóru Rósu Geirsdóttur dags. 16. feb. 2023
Fræðsluráð,þakkar Þóru Rósu fyrir bréfið og tekur vel í erindið að breyta innritunarreglum í samræmi við lengd fæðingarorlofs.