Erindisbréf skólanefndar TÁT og fundaskipulag

Málsnúmer 202208122

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 32. fundur - 09.09.2022

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar, fór yfir erindisbréf skólanefndar TÁT og lagði fram drög að fundaskipulagi fyrir skólaárið 2022 - 2023.
Lagt fram til kynningar.