Forvarnarteymi grunnskólanna vegna forvarna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni

Málsnúmer 202201020

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 266. fundur - 12.01.2022

Tekið fyrir erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dag.04.11.2021 þar sem að allir grunnskólar á landinu þurfa að mynda forvarnarteymi gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreytni.

Friðrik Arnarson skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla fór yfir hverjir munu sitja í teymi fyrir grunnskólanna í Dalvíkurbyggð.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 289. fundur - 17.01.2024

Friðrik Arnarson, fer yfir stöðuna og framvindu á verkefninu
Lagt fram til kynningar.