Ósk um breytingu á skóladagatali 2021 - 2022

Málsnúmer 202112104

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 266. fundur - 12.01.2022

Friðrik Arnarson lagði fram minnisblað dags.? Þar sem hann óskar eftir breytingu á skóladagatali Dalvíkurskóla fyrir skólaárið 2021 - 2022.
Fræðsluráð samþykkir samhljóða með fimm atkvæðum breytingu á skóladagatali Dalvíkurskóla fyrir skólaárið 2021 - 2022. Að færa skipulagsdag sem er 2. júní og hafa hann 27. maí vegna fyrirhugaðrar námsferðar til Vestmannaeyja.

Sveitarstjórn - 342. fundur - 18.01.2022

Á 266. fundi fræðsluráðs þann 12. janúar 2022 var eftirfarandi bókað:
Friðrik Arnarson lagði fram minnisblað dags.? Þar sem hann óskar eftir breytingu á skóladagatali Dalvíkurskóla fyrir skólaárið 2021 - 2022. Fræðsluráð samþykkir samhljóða með fimm atkvæðum breytingu á skóladagatali Dalvíkurskóla fyrir skólaárið 2021 - 2022. Að færa skipulagsdag sem er 2. júní og hafa hann 27. maí vegna fyrirhugaðrar námsferðar til Vestmannaeyja.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu fræðsluráðs og tillögu að breytingum á skóladagatali Dalvíkurskóla vegna fyrirhugaðrar námsferðar til Vestmannaeyja.