Ungmennaþing SSNE

Málsnúmer 202112048

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 32. fundur - 11.03.2022

Samantektarskýrsla um ungmennaþing sem haldið var í nóvember 2021.
Lagt fram til kynningar.

Ungmennaráð - 33. fundur - 26.04.2022

Ungmennaþing SSNE verður haldið 13. og 14. október. Mótið verður haldið í Dalvíkurbyggð.

Ungmennaráð - 36. fundur - 04.11.2022

Íssól Anna Jökulsdóttir og Íris Björk Magnúsdóttir tóku þátt fyrir hönd Ungmennaráðs Dalvíkurbyggðar í Ungmennaþingi SSNE sem haldið var á Dalvík 13.-14. október. Unnið er að lokaskýrslu um þingið og verður hún kynnt á næsta fundi.