Frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga; Framlög vegna samþættingar í þjónustu við börn

Málsnúmer 202110004

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1017. fundur - 17.02.2022

Tekin fyrir frétt af heimasíðu Innviðaráðuneytis, dagsett þann 14. febrúar 2022, þar sem gert er grein fyrir framlögum Jöfnunarsjóðs til að samþætta þjónustu sveitarfélaga í þágu barna. Framlag til Dalvíkurbyggðar er kr. 5.087.244 vegna farsældar barna.
Lagt fram til kynningar.