Ályktun aðalfundar Norðurár bs.

Málsnúmer 202109092

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 364. fundur - 05.10.2021

Lögð fram til kynningar ályktun aðalfundar Norðurár bs. þar sem samþykkt var að fela stjórn byggðasamlagsins að vinna áfram að úttekt á möguleikum til að koma upp búnaði til að brenna dýrahræum sem falla til í landbúnaði á svæðinu. Dalvíkurbygggð er nú þegar með gjaldskrá vegna förgunar dýrahræja.
Umhverfisráð fagnar því að áfram eigi að vinna að því að koma upp brennslustöð fyrir dýrahræ á norðurlandi.