Kosning í nefndir og ráð samkvæmt Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggða - til eins árs í byggðaráð.

Málsnúmer 202106054

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 337. fundur - 15.06.2021

Til máls tók Katrín Sigurjónsdóttir sem leggur til eftirfarandi um skipun í byggðaráð til eins árs, þ.e. óbreytt frá því sem nú er;

Aðalmenn:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, formaður.
Jón Ingi Sveinsson, varaformaður.
Guðmundur St. Jónsson.

Varamenn:
Þórunn Andrésdóttir.
Þórhalla Karlsdóttir.
Dagbjört Sigurpálsdóttir.
Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því ofangreind réttkjörin sem aðalmenn og varamenn í byggðaráð.