Starfsleyfi fyrir Ylfu ehf.

Málsnúmer 202106025

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 251. fundur - 08.06.2021

Tekið fyrir rafbréf dagsett 1. júní 2021, um að félagsmálaráðuneytið er búið að gefa út starfsleyfi fyrir Ylfu ehf, kt. 560307-2330. Starfsleyfið byggir á 10. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 og 7. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018 ásamt reglugerðum um starfsleyfi fyrir þjónustuna nr. 1320/2020 og nr. 856/2020.
Starfsleyfið gildir til að reka stuðnings- og stoðþjónustu skv. 26. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga og 8. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, í öllum sveitarfélögum á Íslandi. Gildistími starfleyfisins er til 31.maí 2024.

Lagt fram til kynningar.