Starfs - og fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2022

Málsnúmer 202106020

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 261. fundur - 09.06.2021

Byrja umræðu um starfs - og fjárhagsáætlun fyrir fjárhagsárið 2022.
Lagt fram til kynningar og umræðu.

Fræðsluráð - 263. fundur - 15.09.2021

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, Katrín Fjóla Guðmundsdóttir, deildarstjóri í Dalvíkurskóla og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Krílakoti, fóru yfir drög að starfsáætlun fyrir sínar stofnanir.
Lagt fram til kynningar.