Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um nýja velferðarstefnu fyrir aldraðra, 720. mál

Málsnúmer 202105100

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 251. fundur - 08.06.2021

Tekið fyrir rafbréf dags. 19. maí 2021 frá nefndarsviði Alþingis þar sem óskað er eftir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um nýja velferðarstefnu fyrir aldraða, 720. mál.
Lagt fram til kynningar.