Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um barnvænt Íslands - framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál.

Málsnúmer 202105078

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 251. fundur - 08.06.2021

Tekið fyrir rafbréf dags. 12. maí 2021 frá nefndarsviði Alþingis þar sem óskað er eftir tillögu til þingsályktunar um barnvænt Ísland - framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, mál 762. mál.
Lagt fram til kynningar.