Frá nefndasviði Alþingis; Til umsagnar frumvarp til laga um brottfall laga um Kristnisjóð o.fl., nr. 351970, með síðari breytingum., 470. mál.

Málsnúmer 202103041

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 979. fundur - 25.03.2021

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefndasviði Alþingis, dagsettur þann 9. mars 2021, þar sem Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um brottfall laga um Kristnisjóð o.fl., nr. 35/1970,með síðari breytingum., 470. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 23. mars nk.
Lagt fram til kynningar.