Til umsagnar frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu, 355. mál.

Málsnúmer 202012059

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 246. fundur - 12.01.2021

Tekinn fyrir rafpóstur frá Velferðarnefnd Alþingis dags. 17.12.2020. Sent er til umsagnar frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu, 355. mál
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 256. fundur - 10.02.2021

Tekið fyrir frumvarp til laga um Barna - og fjölskyldustofu, 355. mál.
Lagt fram til kynningar.