Til umsagnar frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál.

Málsnúmer 202012058

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 246. fundur - 12.01.2021

Tekinn fyrir rafpóstur frá Velferðarnefnd Alþingis dags. 17.12.2020. Þar er lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 256. fundur - 10.02.2021

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu áherslur í frumvarpi sem munu koma inn á starfsemi í leik - og grunnskóla.
Fræðsluráð tekur undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, mál nr. 354.