Frá Birtu Dís Jónsdóttur; Ósk um lausn frá störfum í nefndum

Málsnúmer 202012043

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 330. fundur - 15.12.2020

Tekið fyrir erindi frá Birtu Dís Jónsdóttur, rafpóstar dagsettir þann 10. desember 2020, þar sem hún óskar eftir lausn frá störfum sem varamaður í menningarráði og sem varamaður í umhverfisráðis vegna flutninga úr sveitarfélaginu.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að veita Birtu Dís Jónsdóttur lausn frá störfum sem varamaður úr menningarráði og umhverfisráði og þakkar henni fyrir störf í þágu sveitarfélagsins.