Til umsagnar frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof, 323. mál.

Málsnúmer 202011168

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 970. fundur - 10.12.2020

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefndasviði Alþingis dagsettur 25. nóvember þar sem Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof, 323.mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 6. desember nk.
Lagt fram til kynningar.