Kostnaðarskipting sveitarfélaga vegna TÁT 2020 - 2021

Málsnúmer 202011001

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 23. fundur - 04.11.2020

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir kostnaðarskiptingu sveitarfélaga vegna TÁT.
Skólanefnd TÁT gerir ekki athugasemdir við kostnaðarskiptingu sveitarfélaga vegna TÁT fyrir fjárhagsárið 2021 og vísar kostnaðarskiptingu til samþykktar í Bæjarráði Fjallabyggðar og Byggðaráði Dalvíkurbyggðar.