Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar 2021

Málsnúmer 202010004

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 99. fundur - 07.10.2020

Á síðasta fundi Veitu- og hafnaráðs var samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum að allar gjaldskrár á Veitu- og hafnasviði myndu hækka um 2,4% og að launatengdir gjaldskrárliðir taki breytingu launavísitölu.
Fyrir fundinum liggur nú ofangreind gjaldskrá með áorðnum breytingum.
Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með fimm atkvæðum framlagða gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar 2021.