Endurgreiðslur fjárhagsaðstoðar til sveitarfélaga vegna erlendra ríkisborgara

Málsnúmer 202009133

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 243. fundur - 29.09.2020

Tekið fyrir erindi dags. 25.09.2020 frá Gæða- og eftirlitsnefnd félagsþjónustu og barnaverndar þar sem minnt er á að samkv. 15. gr. félagsþjónustulaga endurgreiðir ríkið veitta fjárhagsaðstoð sveitarfélaga við erlenda ríkisborgara sem ekki eiga lögheimili á landinu og þegar styttri en tvö ár eru frá lögheimilisskráningu erlends ríkisborgara hér á landi.
Lagt fram til kynningar.