Fjallgirðingarmál 2020

Málsnúmer 202006057

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 133. fundur - 10.06.2020

Til umræðu endurnýjun fjallgirðingar á Árskógsströnd
Landbúnaðarráð felur sviðsstjóra og formanni ráðsins að ganga frá samningum við verktaka samkvæmt þeim tilboðum sem liggja fyrir.

Landbúnaðarráð - 134. fundur - 20.08.2020

Til umræðu staða á fjallgirðingum í Dalvíkurbyggð.
Lagt var fyrir Landbúnaðarráð staða framkvæmda við fjallgirðingu á Árskógsströnd og sviðsstjóra falið að endurskoða samning við verktaka.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Landbúnaðarráð - 135. fundur - 24.09.2020

Til umræðu staða endurnýjunar á fjallgirðingu á Árskógsströnd.
Landbúnaðarráð felur sviðstjóra að endurskoða verksamning og leggur til að eingöngu verði settir niður staurar á þeim kafla sem eftir er og gamla girðingin fjarlægð. Næstkomandi vor verði vír hengdur á staurana um leið og snjóa leysir.