Kosningar í ráð og nefndir skv. 46.gr. samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar.

Málsnúmer 202005052

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 325. fundur - 12.05.2020

Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn.

Tillaga liggur fyrir um að Bjarni Jóhann Valdimarsson, Nesvegi 6, Hauganesi verði aðalmaður í stað Ingvars Kristinssonar.
Ekki komu fram aðrar tillögur og er því Bjarni Jóhann Valdimarsson rétt kjörinn aðalmaður í yfirkjörstjórn.